DACIA DUSTER Raðnúmer 283781

Skráður í söluskrá 30-08-2024
Síðast uppfært 30-08-2024

Verð kr. 2.390.000
Eigandi skoðar skipti á lítið keyrðum 4x4 jeppling.

Stutt sölulýsing: Einn eigandi! - Ekki bílaleigubíll
Sölulýsing:
- Fór í 60.000km þjonustskoðunina og var farið yfir allt það helsta ( bremsuklossar að framan,spindilkula, smurt vélina, gírkassann og skipt um allar síur.)
- Tengdamömmubox er til á þennan bíl.
Nýskráning 6/2019
Akstur 74 þ.km.
Næsta skoðun 2025
Litur Hvítur

Eldsneyti/vél
Bensín
4 strokkar
1,598 slagrými cc.
115 hestöfl hö.
1,318 kílógröm kg.
CO2 158 gr/kg
Drif/stýrisbúnaður
Beinskipting
6 gírar
Fjórhjóladrif
Veltistýri
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 sumardekk
16" dekk
16" felgur
Farangursrými
5 manna
5 dyra
1 lyklar með fjarstýringu
Tauáklæði
Hiti í framsætum

Aukabúnaður
Samlæsingar
Útvarp
Hraðastillir
Fjarstýrðar samlæsingar
Þakbogar
Aksturstölva
Aðgerðahnappar í stýri
Bluetooth símatenging
ISOFIX festingar í aftursætum
Bluetooth hljóðtengi
USB tengi
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Hraðatakmarkari
Hæðarstillanleg framsæti