VW GOLF LOUNGE Raðnúmer 442164

Skráður í söluskrá 26-08-2024
Síðast uppfært 27-08-2024

Verð kr. 1.790.000
Sölulýsing:
-Ný olía
-Ný olíusía
-Nýleg loftsía
-Nýleg frjókornasía
-Nýlega búið að fara yfir allt í bremsumhringinn
-Á fínum heilsársdekkjum
Nýskráning 4/2015
Akstur 150
Næsta skoðun 2025
Litur Dökkblár

Eldsneyti/vél
Dísel
4 strokkar
1,598 slagrými cc.
110 hestöfl hö.
1,246 kílógröm kg.
CO2 102 gr/kg
Drif/stýrisbúnaður
Framhjóladrif
Veltistýri
ABS hemlakerfi
Spólvörn
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 heilsársdekk
Farangursrými
5 manna
5 dyra
Tauáklæði
Hiti í framsætum

Aukabúnaður
Rafdrifnar rúður
Útvarp
Hraðastillir
Kastarar
Fjarstýrðar samlæsingar
Aksturstölva
Fjarlægðarskynjarar aftan
Aðgerðahnappar í stýri
Bluetooth símatenging
ISOFIX festingar í aftursætum
Bluetooth hljóðtengi
USB tengi
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Þokuljós aftan
Hiti í hliðarspeglum
Fjarlægðarskynjarar framan
Stefnuljós í hliðarspeglum
Leðurklætt stýri
Hæðarstillanleg framsæti

Frekari upplýsingar
Góður og vel útbúinn bíll sem framleiðir dísel, Hann eyðir engu og þæginlegt að keyra, bíllinn var að koma úr smurningu og hefur alltaf verið smurður á tíma og má sjá það í smurbók, bílinn hefur fengið gott viðhald