TESLA MODEL S 85D LONG RANGE Raðnúmer 478102

Skráður í söluskrá 05-03-2025
Síðast uppfært 05-03-2025
NÝ YFIRFARINN OG TEKINN Í GEGN NÚNA Í JÚLÍ 2024! - Ný fjöðrun allan hringinn (Demparar, gormar og strattar) - Nýjar spindilkúlur og stýrisendar. - Nýir bremsluklossar hringinn og diskar að aftan - Handbremsudælur nyjar - Nýjir húnar og alskonar fleira sem er búið an endurnýja - Ný og uppfærð tölva sem gerir stírikerfið hraðara

Verð kr. 6.500.000
Verð áður kr. 6.990.000

Aðeins tveir eigendur!
Tilboð

Seljandi skoðar skipti á ódýrari
Nýskráning 1/2015
Akstur 132 þ.km.
Næsta skoðun 2025
Litur Ljósgrár



Stutt sölulýsing: - Nýtt batterí og mótor núna í júlí
Eldsneyti
Rafmagn
Rafhlaða
Stærð rafhlöðu 85,00 kWh
Drægni rafhlöðu 520 km.
Vél
380 hestöfl
Drifrás
Sjálfskipting
2 axles
Afturhjóladrif
Burðargeta
Þyngd 2,100 kg
Burðargeta 490
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 sumardekk
4 vetrardekk
21" dekk
Hemlabúnaður
ABS hemlakerfi
Rafdrifin handbremsa
Ljósabúnaður
LED dagljós
LED aðalljós
LED afturljós
Þokuljós framan
Þokuljós aftan
Hurðir
5 dyra
Rafdrifið lok farangursrýmis
Rúður
Rafdrifnar rúður
Speglar
Rafdrifnir hliðarspeglar
Sæti
5 manna
Leðuráklæði
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Minni í framsætum
Hiti í framsætum
Rafdrifin framsæti
ISOFIX festingar í aftursætum
Stýri
Aðgerðahnappar í stýri
Hiti í stýri
Rafstillanlegt stýri
Leðurklætt stýri
Miðstöð
Loftkæling
Akstur
Stafrænt mælaborð
Aksturstölva
Regnskynjari
Akreinavari
Umferðarskiltanemi
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Skynvæddur hraðastillir
Öryggi
Fjarstýrðar samlæsingar
Lykillaust aðgengi
Lykillaus ræsing
Fjarræsing
Fjarlægðarskynjarar framan
Fjarlægðarskynjarar aftan
Bakkmyndavél
Afþreying
Útvarp
Bluetooth hljóðtenging
USB tengi
Bluetooth símatenging
Ferðalög
Leiðsögukerfi

Frekari upplýsingar
- Frí Tesla hleðsla og wifi út ævi bílsins - Ný sumardekk á 21" staggered felgum, breiðari af aftan - Nagladekk á 19" felgum fylgja