MERCEDES-BENZ C 350E PLUG IN HYBRID Raðnúmer 986358

Skráður í söluskrá 29-08-2024
Síðast uppfært 04-09-2024

Verð kr. 3.550.000
Tilboð

Seljandi skoðar skipti á ódýrari
Sölulýsing:
Loftpúðafjöðrun
Pre entry climte
Reyklaust ökutæki
Hiti og hljóðeinangrandi rúður
Rafdrifinn skotthleri
Skipt um batterí hjá öskju í byrjun 2023
Ný kominn úr þjónustu hjá öskju
Nýlegir diskar og klossar að aftan oem
Fylgja nýjir klossar að framan oem
Sumardekk
Bíll í mjög góðu standi og lakk i toppstandi
Nýskráning 6/2017
Akstur 125 þ.km.
Næsta skoðun 2025
Litur Ljósgrár

Eldsneyti/vél
Bensín/Rafmagn
4 strokkar
1,991 slagrými cc.
275 hestöfl hö.
1,765 kílógröm kg.
CO2 49 gr/kg
Drif/stýrisbúnaður
Sjálfskipting
7 gírar
Afturhjóladrif
Veltistýri
ABS hemlakerfi
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 sumardekk
Farangursrými
5 manna
5 dyra
2 lyklar með fjarstýringu
Leðuráklæði
Rafdrifin framsæti
Hiti í framsætum
Loftkæling

Aukabúnaður
Rafdrifnar rúður
Samlæsingar
Rafdrifnir hliðarspeglar
Þjófavörn
Útvarp
Geislaspilari
Hraðastillir
Innspýting
Stafrænt mælaborð
Líknarbelgir
Þjónustubók
Handfrjáls búnaður
Smurbók
Leiðsögukerfi
Nálægðarskynjarar
Bakkmyndavél
Loftpúðafjöðrun
Aksturstölva
Fjarlægðarskynjarar aftan
Aðgerðahnappar í stýri
Bluetooth símatenging
LED aðalljós
LED dagljós
ISOFIX festingar í aftursætum
AUX hljóðtengi
Bluetooth hljóðtengi
USB tengi
Regnskynjari
Loftþrýstingsskynjarar
Þokuljós aftan
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Hiti í hliðarspeglum
Rafdrifin handbremsa
Rafdrifið lok farangursrýmis
Stillanleg fjöðrun
Hraðatakmarkari
Fjarlægðarskynjarar framan
Blindsvæðisvörn
Aðalljós með beygjustýringu
Beygjulýsing
Tveggja svæða miðstöð